Tilgangur hópverkefnisins er að taka fyrra verkefni áfangans lengra og byggja ofaná það. Þetta verkefni er byggt á Kubbur verkefninu og er samstæðuspil fyrir börn sem hefur þann tilgang að kenna þeim um Íslensku húsdýrin. Þegar að samstæða finnst er spilað viðeigandi dýrahljóð og texti birtur sem segir til um hvaða hljóð dýrið gerir.
Leikurinn gefur val á að spila einn gegn klukku eða á móti öðrum leikmanni. Tveggja leikmanna útgáfan er hugsuð sem leið til þess að leyfa foreldrum að taka virkann þátt í leiknum eða bjóða tveimur börnum að leika saman.
Leikurinn hefur þann valkost að slökkva á hljóði ef einstaklingur/einstaklingar eru viðkvæmir fyrir því.
- mvn clean
- mvn javafx:run
- Java Development Kit (JDK) 11 eða nýrra
- Apache Maven
- innskra-view.fxml
- innskra-view-two.fxml
- leiklokid-view.fxml
- menu-view.fxml
- menu-view-two.fxml
- oneplayer-view.fxml
- twoplayer-view.fxml
- stigatafla-view.fxml
- upphafs-view.fxml
- InnskraningController.java
- KubburController.java
- LeikLokidDialog.java
- MenuController.java
- StigtaflaDialog.java
- ViewSwitcher.java
- View.java
- KubburApplication.java
- Klukka.java
- Kubbur.java
- Leikmadur.java
- Leikur.java
- Stykki.java
- Stigatafla.java
- kubbur.css
- /myndir
- dýrahljóð
- smella á hnapp hjóð
Nafn HÍ Netfang Github
Eva Hrönn Rúnarsdóttir [email protected] evahronn
Harpa Guðlaugsdóttir [email protected] harpagulla