Verkefni frá því 2017.
Útbúa forrit sem bætir við texta á síðu. Gefið er HTML og stílar sem ekki skal breyta.
Þegar fyllt er inn í form og það er löglegt skal bæta texta við síðu innan div.texts
. Dæmi um útgáfur af textum er í index.html
en er kommentað út.
Form er löglegt ef:
- Fyrirsögn er ekki tóm og ekki lengri en 100 stafir
- Texti er ekki tómur og ekki lengri en 1000 stafir
Ef form er ekki löglegt skal birta villuskilaboð um það í <div class="error"></div>
Ef hakað er við að texti eigi að vera í hástöfum er .uppercase
sett á fyrirsögn.
Ef hakað er við að texti eigi að vera með viðsnúnum litum er .inverted
sett á .text