Skip to content

Lokaskil

Latest
Compare
Choose a tag to compare
@helgifr helgifr released this 18 Apr 21:48
· 1 commit to master since this release

Okkur tókst að uppfæra lang flestar notendasögurnar sem við lögðum fram með í upphafi. Lokaútgáfan af appinu var eins og við sáum hana fyrir okkur í upphafi og getum við allir séð fyrir okkur að nota appið af námskeiðinu loknu.

Það gekk vel að vinna sem hópur og við áttum í góðum samskiptum í gegnum allt ferlið. Verkaskiptingin var að mestu leiti góð þegar kom að verkefnaskilum og við lögðum allir okkar að mörkum í lok hvers spretts.
Í upphafi hefðum við mátt skilgreina betur virkni forritsins með tilliti til hvaða klasar tala hvorn við annan en það kom ekki að sök í lokaútgáfunni. Þegar kom að forrituninni hefði verkaskiptingin mátt vera meiri en sem dæmi má nefna hefðum við getað nýtt okkur issues á Github meira en við gerðum.

Til að keyra appið á símanum er hægt að hlaða niður meðfylgjandi .apk skrá í símanum og opna það í símanum til að setja það upp.